ALCOA Ástralíu - "force majeure"
Vegna sprengingar í "Apache Energy's Varanus Island " orkuverinu í Ástralíu hefur ALCOA Ástralíu neyðst til að tilkynna viðskiptavinum um seinkun á afhendingu framleiðslu og bera við "force majeure" sem þýðir að ekki sé unnt að standa við gerða samninga af ástæðum sem enginn fær ráðið við, s.s. vegna náttúruhamfara, stríðsátaka eða annarra aðstæðna sem ekki verða fyrirséðar. (ALCOA fréttatilkynning)