AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Kjarasamningur við ríki samþykktur

Atkvæðagreiðslu um samkomulag Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna, við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, um breytingar á kjarasamningi aðila, sem skrifað var undir 26. maí s.l., lauk nú upp úr hádeginu. Samkomulagið var samþykkt. Alls voru 2.139 einstaklingar á kjörskrá. Atkvæði greiddu 677 eða 31,7%.  Já sögðu 616 eða 91,0%. Nei sögðu 55 eða 8,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 6 eða 1,0%.
Félagsmenn AFLs sem starfa hjá ríkinu  tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og er því kominn á nýr samningur við ríkið, en gildistími hans er stuttur, eða til 31. mars 2009.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi