- Ákvæðisvinna við ræstingar, samningur SGS og SA
Tímakaup í nýju kerfi ákvæðisvinnu við ræstingar (staðinn tími).
Launaflokkur 2 með 20% álagi
Mán.-fös
Mán.-fös 24:00-07:00
18:00-24:00 og lau/sun
Dagvinna 33% álag * 45% álag * Yfirvinna *
Byrjunarlaun 1.404,75 463,57 632,14 2.528,60
Eftir 1 árs starf í starfsgrein 1.415,91 467,25 637,16 2.548,69
Eftir 3 ára starf í starfsgrein 1.427,24 470,99 642,26 2.569,08
Eftir 5 ára starf í starfsgrein 1.438,74 474,78 647,43 2.589,78
Eftir 7 ár hjá sama fyrirt. 1.450,41 478,64 652,69 2.610,79
* Fyrir vinnu umfram 40 stundir á viku skal greiða yfirvinnuálag.
Uppmælt vinnupláss
Almenn gólfræsting kr. 309,52 á mánuði fyrir hvern fermetra.
Fimleikahús kr. 268,35 á mánuði fyrir hvern fermetra.
Salerni, snyrtingar kr. 348,96 á mánuði fyrir hvern fermetra.