AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Launafólk á Austurlandi

Kynnum okkur máliðEfnahagsþrengingum fylgir atvinnuleysi. Atvinnuleysi er sóun á hæfileikum og starfsorku fólks. Til að mæta því ástandi sem nú blasir við hafa stéttarfélögin á Austurlandi tekið höndum saman við Þekkingarnet Austurlands,  Vinnumálastofnun Austurlandi og fjölmarga aðra aðila. Við höfum sett í gang  umfangsmikla dagskrá til endur-og símenntunar. Nk. mánudag kl. 13:00 verður á vegum félaganna og ÞNA kynningarfundur á því helsta sem í boði verður næstu vikurnar og mánuði. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Þekkingarnetsins að Vonarlandi, Tjarnarbraut 39e, Egilsstöðum.

 • Framboð á námskeiðum – Bergþóra Arnórsdóttir, ÞNA
 • Framhaldsskólarnir á Austurlandi – Þorbjörn Rúnarsson, skólastjóri ME
 • Starfsmenntasjóðir verkalýðsfélaganna – fulltrúar félaganna
 • Fjármálaráðgjöf – Anna Einarsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs
 • Náms-og starfsráðgjöf – Ragna Hreinsdóttir, AFL Starfsgreinafélag
 • Raunfærnimat – Einar Sveinn Árnason verkefnisstjóri
Mánudagurinn 24. nóvember 2008 – kl. 13:00  – Vonarlandi – Tjarnarbraut 39e

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi