AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Starfsmenn Malarvinnslunnar fá greitt

thumb_malarvinnslanÁbyrgðarsjóður launa hefur hafið greiðslu launa, orlofs og annarra réttinda sem starfsmenn Malarvinnslunnar á Egilsstöðum áttu við gjaldþrot fyrirtækisins.

Greiðslurnar eru innheimtar af Regula lögmannsstofu fyrir hönd starfsmannanna og eru þær færðar á reikning viðkomandi félagsmanna AFLs samstundis og þær berast.

Alls hafa 23 starfsmenn af 75 sem AFL lýsti kröfum fyrir, fengið greitt en stefnt er að því samkvæmt upplýsingum frá Ábyrgðarsjóði að ganga frá greiðslum vegna 14 starfsmanna í viðbót í dag og að ljúka uppagjörum 4. maí.

Eva Dís Pálmadóttir, hrl. er lögmaður starfsmanna Malarvinnslunnar sem eru félagsmenn AFLs, og hefur annast innheimtuna.

AFL lýsti 75 kröfum og hafa 73 þeirra verið samþykktar en ennþá er ágreiningur um kröfur vegna tveggja félagsmanna.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi