Samningar við ríki samþykktur
Kjarasamningar Starfsgreinasambandsins f.h. AFLs og annarra aðildarfélaga við ríkið, sem undirritaður var 3. júlí s.l. var samþykktur með miklum mun í sameiginlegri póstakvæðagreiðslu. Samningurinn var samþykktur með 83% greiddra atkvæða.
* Á kjörskrá voru 1810* Atkvæði greiddu 441 eða 24,4%
* Já sögðu 366 eða 83%
* Nei sögðu 72 eða 16,3%
* Auðir seðlar 3 eða 0,7%
Samningur SGS við SNR frá 3. júlí 2009 er því samþykktur