AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Dagskrá Ársfundar trúnaðarmanna

arsfundur2010Dagskrá Ársfundar trúnaðarmanna AFLs Starfsgreinafélags liggur nú fyrir. Eins og áður hefur komið fram verður efni fundarins helgað starfssemi félagsins og stefnumótun. Aðeins einn frummælandi verður sóttur út fyrir raðir félagsmanna en það er Gísli Sverrir Árnason, stjórnsýslufræðingur, en hann skrifaði m.a. sögu verkalýðshreyfingarinnar í Austur Skaftafellssýslu. Skráning trúnaðarmanna stendur nú yfir og virðist stefna í mjög góða þátttöku þeirra. Fundurinn er aðeins opinn kjörnum trúnaðarmönnum AFLs á vinnustöðum svo og stjórn félagsins og starfsfólki.

 

 

Ársfundur trúnaðarmanna AFLs 2010 - Dagskrá

Dagur 1 – 26. mars

14:00   Setning – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

14:10   Hópastarf kynnt – Eyrún Valsdóttir 

14:20   Hópavinna – Viðfangsefni:  AFL – þátíð – nútíð – framtíð 

15:10   Kaffi15:30   Uppbygging félagsins – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

16:00   Stefnumótun og starfsemi – Sverrir Albertsson

16:30   Kaffi

16:45   Verkalýðshreyfingin í ljósi sögunnar – áhrif á samfélagið – Gísli Sverrir Árnason 

17:45   Formlegri dagskrá lokið

19:00   Kvöldverður

Dagur 2 – 27. mars

09:00 – Tæki og tól félagsins til að vinna að stefnumiðum sínum kynnt.  

09:30 - 12:30  Hópavinna (1.- 3. umferð)

Unnið með fjögur viðfangsefni: ·       

Félagspólitísk stefnumótun·       

Þjónusta og starfsemi félagsins·       

Samfélagsleg staða og ábyrgð

Orlofssjóður og sjúkrasjóður

12:30 – 13:15  Hádegisverður

13:15 – Áframhaldandi hópavinna (4. umferð)

14:15 – Áframhaldandi hópavinna (5. umferð)

15:00 - Kaffihlé 

15:15 – Niðurstöður og stefnuyfirlýsing  Stefnuyfirlýsing borin upp svo og önnur mál er upp kunna að koma.

17:00 - Ársfundarslit og heimferð

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi