Dagskrá Ársfundar trúnaðarmanna
Ársfundur trúnaðarmanna AFLs 2010 - Dagskrá
Dagur 1 – 26. mars
14:00 Setning – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
14:10 Hópastarf kynnt – Eyrún Valsdóttir
14:20 Hópavinna – Viðfangsefni: AFL – þátíð – nútíð – framtíð
15:10 Kaffi15:30 Uppbygging félagsins – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
16:00 Stefnumótun og starfsemi – Sverrir Albertsson
16:30 Kaffi
16:45 Verkalýðshreyfingin í ljósi sögunnar – áhrif á samfélagið – Gísli Sverrir Árnason
17:45 Formlegri dagskrá lokið
19:00 Kvöldverður
Dagur 2 – 27. mars
09:00 – Tæki og tól félagsins til að vinna að stefnumiðum sínum kynnt.
09:30 - 12:30 Hópavinna (1.- 3. umferð)
Unnið með fjögur viðfangsefni: ·
Félagspólitísk stefnumótun·
Þjónusta og starfsemi félagsins·
Samfélagsleg staða og ábyrgð
Orlofssjóður og sjúkrasjóður
12:30 – 13:15 Hádegisverður
13:15 – Áframhaldandi hópavinna (4. umferð)
14:15 – Áframhaldandi hópavinna (5. umferð)
15:00 - Kaffihlé
15:15 – Niðurstöður og stefnuyfirlýsing Stefnuyfirlýsing borin upp svo og önnur mál er upp kunna að koma.
17:00 - Ársfundarslit og heimferð