Byrjunarörðugleikar með orlofsávísanir
Fyrstu byrjunarörðugleikar hafa komið í ljós með notkun orlofsávísana AFLs. Hjón sem ætluðu að greiða fyrir máltíð á hóteli einu á félagssvæðinu fengu upplýsingar um að einungis væri hægt að nota ávísunina til greiðslu fyrir gistingu.
Þetta var ekki það sem AFL taldi sig hafa samið um og hefur hótelið verið fjarlægt af lista okkar þar til leyst hefur verið úr þessum ágreiningi.
Listinn er birtur hér að neðan leiðréttur og ennfremur í valmyndini hér til hægri.
Fjarðarhótel | Gisting og veitingar | Búðareyri 6 |
Kajak og fjallahjólalaeiga | Afþreying | Hotel aldan |
Tónspil | Gisting | Hafnarbraut 22 740 Neskaupstaður |
Café Nielsen | Veitingar | Tjarnarbraut 1 |
Nesbær | Menning og listir | Egilsbraut 7 |
Eyjólfsstaðir á Héraði | Gisting og veitingar | Eyjólfsstaðir á Völlum. 701 Egilsstaðir |
Gistiheimilið Eyvindará | Gisting | Eyvindará II 700 Egilsstaðir |
Skaftfell Bistro | Veitingar | Austurvegur 42, 710 Seyðisfjörður |
Hótel Framtíð hringja aftur/mail | Gisting | Vogalandi 4 |
Bláargerði | Gisting | Bláargerði 43 700 egilsstaðir |
Hjá Marlín | Gisting og veitingar | Vallargerði 9 730 Reyðarfjörður |
Úti um allt | Afþreying | Stekkjatröð 13b 700 Egilsstaðir |
Gistihús Olgu | Gisting | Tjarnarbraut 3 700 Egilsstöðum |
Íbúðahótel | Gisting | Strandgata 26 735 Eskifjörður. Fjarðabyggð. Ísland |
Farfuglaheimilið Hafaldan | Gisting | Hafaldan-Postbox 8 |
Tanni Travel | Afþreying | Strandgötu 14, 735 Eskifjörður |
Gestastofa Fljótsdalsstöðvar í Végarði | Söfn og saga | Végarður – 701 Egilsstaðir |
Sámur bóndi ehf. | Gisting og veitingar | Aðalból |
Hótel Bláfell | Gisting og veitingar | Sólvellir 14 760 Breiðdalsvík |
Skriðuklaustur | Menning og listir | Skriðuklaustur 701 Egilsstaðir |
Ferðaþjónustan Mjóeyri | Gisting, veitingar og afþreying | Strandgata 120 735 Eskifjörður |
Klausturkaffi | Veitingar | Skriðuklaustur 701 Egilsstaðir |
Kirkju- og menningarmiðstöðin Fjarðabyggð | Menning og listir | Dalbraut 2 735 Eskifirði |
Minjasafn Austurlands | Söfn og saga | Laufskógum 1 700 Egilsstaðir |
Hótel Aldan | Gisting og veitingar | Norðurgata 2 |
Álfacafé | Veitingar | Iðngarðar 720 Borgarfjörður eystri |
Hótel Staðarborg | Gisting og veitingar | Staðarborg |
Steinasafnið í Breiðdal | Söfn og saga | Sólvöllum 18 760 Breiðdalsvík |
Grái Hundurinn | Gisting | Hjalla - Hallormsstað |
Hótel Hallormsstaður | Gisting og veitingar | Hallormsstað |
Skipalækur | Gisting | Skipalæk, Fellum 701 Egilsstaðir |
Gistihúsið Egilsstöðum | Gisting og veitingar | Egilsstöðum 2 |
Söluskáli Freysnesi | Veitingar | Freysnesi |
Svínafell - Swimming pool | Tjaldstæði - gisting | Svínafelli 1 Suðurbæ |
Öræfaferðir Hofsnesi | Farþegaflutningar | Hofsnesi |
Jökulsárlón | Jöklaferðir | Kirkjubraut 7 |
Þórbergssetur | Söfn og saga | Hali 1 |
Gistiheimili Hali | Gisting | Hali 1 |
Gerði / Hrollaugsstaðir | Tjaldstæði - gisting | Breiðabólsstað 2 póstnúmer:781 |
Vagnstaðir | Gisting | Silfurbraut 15, 780 Höfn í Hornafirði |
Smyrlabjörg | Gisting og veitingar | Smyrlabjörgum |
Glacier Jeeps-Ice ….. | Jeppaferðir | Silfurbraut 15, 780 Höfn í Hornafirði |
Brunnhóll | Gisting og veitingar | Brunnhóli |
Árnanes | Ferðaþjónusta | Árnanesi 7 781 Höfn |
Humarhöfnin | Veitingar | Hafnarbraut 4 780 Höfn |
Hvammur | Gisting og veitingar | Ránarslóð 2 78 Höfn |
Ásgarður | Gisting og veitingar | Ránarslóð 3 780 Höfn |
Veitingahúsið Víkin | Veitingar | Víkurbraut 2 |
Vatnajökull Travel | Farþegaflutningar | Bugðuleiru 2 78 Höfn |
Kokkurinn | Veitingar | Víkurbraut 6 |