AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Getur Starfsendurhæfing Austurlands hjálpað þér?

Starfsendurhæfing  Austurlands (StarfA) býður upp á náms- og atvinnutengda endurhæfingu þar sem unnið er að andlegri og líkamlegri endurhæfingu. Bæði er um einstaklingsmiðaða ráðgjöf að ræða og hópvinnu. Meðal starfsmanna StarfA er einnig ráðgjafi stéttarfélaganna sem annast ráðgjöf og milligöngu um atvinnutengda endurhæfingu sem studd er af VIRK - endurhæfingarsjóði atvinnulífsins.

StarfA er fyrir:

             Fólk sem hefur verið frá vinnu í lengri eða skemmri tíma vegna veikinda, slysa eða félagslegra ástæðna.

             Fólk sem fær veikindalaun, sjúkradagpeninga, endurhæfingarlífeyrir, atvinnuleysisbætur, örorkubætur eða er á  framfærslu sveitarfélaga.

             Fólk sem vill auka virkni og  atvinnuþátttöku, auka lífsgæði sín, auka menntun eða draga úr örorku.

 Frekari upplýsingar um StarfA og umsóknarferlið veita starfsmenn. Einnig má senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi