Samningaviðræður hafnar við Alcoa.
Samninganefndir AFLs og Rafiðnaðarsambands Íslands hittu fulltrúa Alcoa á fyrsta fundi á föstudag í síðustu viku til að ræða endurnýjun gildandi kjarasamnings.
Á fundinum voru kynnt markmið viðræðnanna og einnig lögðu félögin fram óskir um breytingar á samningum og útskýrðu þær. Næsti fundur aðila er næstkomandi föstudag.
Launakröfur verða ekki lagar fram fyrr en í byrjun nóvember í samræmi við viðræðuáætlun.
Á fundinum voru kynnt markmið viðræðnanna og einnig lögðu félögin fram óskir um breytingar á samningum og útskýrðu þær. Næsti fundur aðila er næstkomandi föstudag.
Launakröfur verða ekki lagar fram fyrr en í byrjun nóvember í samræmi við viðræðuáætlun.