AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Meðaltekjur AFLs félaga 436.000

salb003-2011-nov-29-008Skv. nýgerðri kjarakönnun AFLs Starfsgreinafélags eru meðalheildarlaun félagsmanna AFLs 436.000. Í marktækum svarhópum eru heildarlaun hæst meðal verkstjóra, vélgæslumanna eða 464.000 og síðan í iðnverkastörfum eða 437.000.  Lægstu meðalheildarlaun eru í ræstingum og meðal skólaliða eða 238.000 og síðan 251 í sölu-og afgreiðslustörfum.

Hafa verður í huga í samanburði við önnur félög að AFL er starfsgreinafélag og þannig eru iðnaðarmenn og sjómenn og verslunarmenn meðal þeirra sem eru spurðir - en í Einingu Iðju og Flóafélögunum eru eingöngu verkafólk. Sjómenn reyndust of lítill hluti svarenda til að fá sérstakan flokk en ljóst er að ef t.d. uppsjávarsjómenn hafa verið meðal svarenda hafa þeir lyft meðaltalinu upp  - enda könnunin framkvæmd rétt eftir lok makrílvertíðar.

 

Launamunur milli kynja er 31% skv. könnuninni en veginn launamunur kynjanna er um 9% þegar tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfsaldurs og fleiri atriða skv. hefðbundnum reikningsaðferðum.

Sjá nánar á http://asa.is/images/stories/Kannanir/4021298_afl_2011.pdf

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi