Ársfundur trúnaðarmanna 2012
Hinn árlegi ársfundur trúnaðarmanna verður haldinn dagana 30. og 31. mars á Hallormsstað.
Dagskrá:
Föstudagur 30. mars 2012
14:45 – Koma og kaffi
15:00 – Ársfundur settur – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs
15:15 – Inngangur að umræðum – Sverrir Albertsson, framkvæmdastjóri AFLS
15:30 – Velferðarkerfið og landsbyggðin – Hjalti Jóhannesson, landfræðingur og forstöðumaður Rannsóknarþjónustu Háskóla á Akureyri
16:15 – Kaffihlé
16:40 – Verkalýðshreyfingin og velferð – Halldór Grönvöld – aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ
17:30 – Kjör 5 fulltrúa í uppstillingahóp
17:40 – Umræður í hópum
18:30 – Fundarhlé
19:30 – Kvöldverður í boði AFLs Starfsgreinafélags
Laugardagur 31. mars
08:00 – Morgunverður
09:00 – Viðhorf félagsmanna AFLs – Sigríður Ólafsdóttir, ráðgjafi, Capacent Gallup
10:00 – Lífeyrissjóðaskýrslan - staða Stapa -
11:00 – Umræður í hópum
12:30 – Hádegisverður
13:45 – Stefnumótunarumræða – inngangur
14:00 – Unnið í hópum
15:30 – Kaffi
16:00 – Hópar kynna niðurstöður – pallborð
17:00 – Ársfundi slitið.