AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Vinnuverndarvikan 2012-2013

allir_vinna_ny_myndÁrlega er haldin Evrópsk vinnuverndarvika undir forystu Evrópsku vinnuverndar-stofnunarinnar og nú er vikan dagana 22.-26. október .Starfshópur skipaður fulltrúum atvinnulífsins og Vinnueftirlitsins sér um framkvæmd verkefnisins hér á landi.
Yfirskrift Evrópsku vinnuverndarvikunnar árin 2012 og 2013 er Vinnuvernd – allir vinna og er megináherslan lögð á sameiginlega ábyrgð stjórnenda og starfsmanna á vinnuvernd. Beinist herferðin aðallega að tveimur þáttum:

•         Stjórnendur eru hvattir til að sýna forystu í vinnuverndar¬málum með því að hafa starfsmenn með í ráðum og fylgja bestu mögulegu aðferðum við áhættumat og forvarnir, sjá reglugerð 920/2006 áwww.vinnueftirlit.is.
•         Starfsfólk og fulltrúar þeirra eru hvött til að deila hugmyndum og starfa með virkum hætti með stjórnendum að úrbótum í vinnuvernd fyrir alla.

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi