AFL starfsgreinafélag

Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms um greiðslu fjarvistaruppbót

Vatnajökulsþjóðgarði ber að greiði fjarvistaruppbót til viðbótar við laun samkvæmt kjarasamningi SGS. Var talið að samkvæmt orðanna hljóðan yrði ákvæðið skilið svo að það ætti við um tímabundin störf á vinnustað, þar á meðal vinnustað sem teldist fastur í skilningi samningsins, svo lengi sem vinnustaðurinn væri í óbyggðum þar sem ekki væri unnt að sækja hann frá heimili eða fasti aðstöðu vinnuveitanda í byggð. Sjá dóminn í heild sinni