AFL starfsgreinafélag

Kauptrygging félagsdómur

Kveðinn var upp dómur í Félagsdómi varðandi hækkun kauptryggingar háseta um 17.000 kr. vegna lífskjarasamningsins. Eins og sjá má tapaði SSÍ málinu. Það merkilega er að tveir dómarar skiluðu sératkvæði og vildu dæma SSÍ í vil.  Því miður kemst SFS upp með að virða ekki það sem samið var um þann 18. febrúar 2017. Sjá dóminn hér