AFL starfsgreinafélag

Dómur Kleifar

Stefndi, Kleifar ehf., greiði stefnanda, Björgvini Ragnari Einarssyni, 4.416.452 krónur, með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001, af 554.649 krónum frá 1. ágúst 2013 til 1. september 2013, þá af 1.213.704 krónum frá þeim degi til 1. nóvember 2013 og loks af 4.416.452 krónum frá þeim degi til greiðsludags. Allt að frádregnum 1.187.918 krónum frá 10. apríl 2015.

Stefnandi á sjóveðrétt í bátnum Auði Vésteins SU-88, skipaskrárnúmer 2708, til tryggingar öllum tildæmdum fjárhæðum.

Stefndi greiði stefnanda 450.000 krónur í málskostnað.

Hildur Briem

Sjá dóminn í heild sinni