AFL starfsgreinafélag

Dómur Vatnajökulsþjóðgarður

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt í máli félagsmanns sem starfaði sem landvörður í Lónsöræfum og staðfestir dómurinn túlkum félagsins á rétti starfsmanns sem starfar fjarri starfstöð í byggð eigi rétt til fjarvistaruppbótar. Ekki hafði tekist að leysa málið í samstarfsnefnd samningsaðila og því var málinu vísað til dómstóla. sjá dóminn í heild