Dómur í máli Afls gegn Fjarðabyggð
Vegna greiðslna persónuálags, sjá dóminn í heild sinni hér
Vegna greiðslna persónuálags, sjá dóminn í heild sinni hér
Dómur um greiðslu dagpeninga, félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sjá hér
SA fyrir hönd Rio Tinto Alcan á Íslandi Stefndi ASÍ, Þeir vildu meina að Vinnustöðvun sem hefjast á 24. feb. 2016 sé ekki nægnanlega afmörkuð, félagsdómur féllst ekki á að vinnustöðvun sé ekki nægjanlega afmörkuð og hún nái til þeira 12 starfsmanna sem sinna útskipun á framleiðsluvörum. Sjá félagsdóm í heild sinni
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt í máli félagsmanns sem starfaði sem landvörður í Lónsöræfum og staðfestir dómurinn túlkum félagsins á rétti starfsmanns sem starfar fjarri starfstöð í byggð eigi rétt til fjarvistaruppbótar. Ekki hafði tekist að leysa málið í samstarfsnefnd samningsaðila og því var málinu vísað til dómstóla. sjá dóminn í heild
Að viðurkennt verði að félagsmenn hafi átt rétt til greiðslu persónuálags sem nemur 4% úr hendi stefnda Fjarðabyggðar frá upphaif ráðningar þeirra. Sjá Dóminn hér