AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Ársfundur trúnaðarmanna AFLs 2008

13 - 14 mars á Hótel Höfn, Hornafirði

Dagskrá:

13. mars:
14:00 – fundargögn og hressing
14:30 – Setning – Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
14:40 – Ávarp – Grétar Þorsteinsson
15:00 – Trúnaðarmaðurinn og vinnufélaginn – Gylfi Ingvarsson, trúnaðarmaður ÍSAL
15:45 –  Forystan og baklandið – Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri SGS
16:15 – Kaffihlé
16:30 – Einelti / vinnuumhverfi / öryggi – Sigurlaug  B. Gröndal, Mími -  Símenntun
17:00 – Áfengisvandamál / persónuleg vandamál – lagalegar og siðferðilegar heimildir
trúnaðarmanna til inngrips – Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjafi, Mímir  - Símenntun
17:45 – Hópavinna
18:30 – Móttaka – Gleðigjöf
19:30 – Kvöldverður
21:00 – Kvöldstund með hægfara hugleiðslu

14. mars
08:00 – Morgunverður
09:00 – Ímynd, áhrif og fjölmiðlar – Snorri Már Skúlason Deildarstjóri ASÍ
09:50 – Kaffihlé
10:00 – AFL – ímynd – aðgerð og árangur - Sverrir Albertsson, AFLi
10:45 – Hópavinna
11:30 – Pallborð um ímyndarvinnu
12:30 – Hádegisverður
13:30 – Ráðstefnustjóri tekur saman umræður. Eyrún Björk Valsdóttir
14:00 – Pallborð með niðurstöðum hópa og umræður um málefni fundarins
15:00 – Ráðstefnu slitið - Kaffi
15:30 – Heimför

Ferðir verða á vegum AFLs Starfsgreinafélags. Þátttaka tilkynnist á næstu skrifstofu félagsins eða til Gunnars Guðmundssonar, tengiliðs trúnaðarmanna félagsins, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða 4700 303.
Fæði og gisting á vegum félagsins.

 

Starfsendurhæfing: Komin í gang

Tíu einstaklingar hófu í gær formlega endurhæfingu á vegum Starfsendurhæfingar Austurlands en átta mánuðir eru síðan fyrst komu fram hugmyndir um stofnun StarfA. Erla Jónsdóttir er forstöðumaður StarfA.

Lesa meira

Póstatkvæðagreiðsla - talið 10. mars

Samninganefnd AFLs ákvað á fundi sínum í gærkvöld að það færi fram allsherjaratkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamnigna með póstatkvæðagreiðslu. Atkvæðaseðlar verða settir í póst á morgun eða mánudag en atkvæði verða talin 10. mars nk.

Lesa meira

Kjarasamningur: Vinnustaðafundir og kynningar

Kynningarfundir um nýgerðan kjarasamning meðal almennra félagsmanna hefjast á morgun föstudag en í gærkvöld samþykkti samninganefnd félagsins að mæla með því við félagsmenn að þeir samþykki samninginn.

Vinnustaðir og hópar sem óska eftir kynningu fyrir utan meðfylgjandi fundarplan geta haft samband við næstu skrifstofu félagsins. Ennfremur verður opnuð ný undirsíða á heimasíðu félagsins á morgun þar sem settar verða inn allar upplýsingar um nýgerða samninga og kynningarefni sett fram og fréttir af kynningum. 

Lesa meira

Ársfundur trúnaðarmanna: Undirbúningur á fullu

Undirbúningur fyrir ársfund trúnaðarmanna AFLs 2008 stendur nú sem hæst en búist er við um 80 trúnaðarmönnum félagsins á fundinn. Ársfundurinn verður haldinn á Höfn á Hornafirði að þessu sinni. Dagskráin verður sniðin að breyttum aðstæðum á vinnumarkaði og á félagssvæði félagsins.

Lesa meira

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi