Ekkert frí hjá stjórninni
Morgunblaðið lokar á Austurland
Morgunblaðið hefur lokað skrifstofu sinni á Austurlandi og verður fréttaskrifum blaðsins sinnt frá Reykjavík. Meðfylgjandi tilkynning barst um helgina til AFLs og annarra aðila á Austurlandi sem átt hafa samskipti við fréttamanna Mbl. á Austurlandi síðustu misseri.
Orlofsdagar - lenging hjá sumum
Í samningum við Samtök atvinnulífsins sem gerðir voru í febrúar urðu breytingar á orlofi. Engar breytingar urðu á lágmarksorlofinu, það er óbreytt 24 dagar og 10,17% af öllu kaupi. Orlofsuppbætur. Breytingarnar koma síðan inn til þeirra sem lengur hafa starfað með eftir farandi hætti:
Yfirtrúnaðarmaður í ALCOA
Í gærkvöld var formlegur stofnfundur Fulltrúaráðs starfsmanna í álveri ALCOA Fjarðaáls á Reyðarfirði. Formenn AFLs og Rafiðnaðarsambands Íslands sátu fundinn ásamt starfsmönnum félaganna auk trúnaðarmanna og öryggistrúnaðarmanna.