Launahækkanir sem taka gildi 1. maí 2017
Þann 1. maí hækka laun og launatengdir liðir um 4,5% hjá félagsmönnum sem starfa á almenna markaðnum ( samningar við SA)
Frá sama tíma skulu lágmarkslaun fyrir fullt starf, 18 ára og eldri eftir 6 mánaða starf ekki vera lægra en 280.000
Afmælisblað AFLs - 10 ára
Blaðið er gefð út í tilefni tíu ára afmælis AFLs Starfsgreinafélags. Stjórn félagsins ákvað að helga blaðið breytingum sem eru á næsta leyti á vinnumarkaði og stórkostlegum samfélagsbreytingum sem þeim fylgja.
Með að skyggnast með þessum hætti inn í framtíðina vill félagið styðja Austfrðinga inn í framtíðina til góðra verka, blaðið pdf
Aðalfundur AFLs 2017
Aðalfundur AFLs Starfsgreinafélags laugardaginn 29. apríl í Skrúð Fáskrúðsfirði.
Ferðaplan á aðalfund AFLs:
Rúta fer frá AFLi Nesk. Kl:13.30, Tanna Travel Eskif. Kl: 14.00 og AFLi Reyðarf. kl: 14.15
Vopnfirðingar, Egilsstaðabúar og Seyðfirðingar koma í rútu hjá N1 Egilsst. kl. 13:45. Sú rúta tekur upp á Reyðarf. þá sem koma frá Nesk. og Eskif.
Frá Höfn í Hornafirði
Brottför skrifstofa AFLs Höfn kl. 12:00
Djúpavogi Við Voginn kl. 13:10
Þeir sem hyggjast vera í mat að fundi loknum eru beðnir um að skrá sig séu þeir ekki nú þegar skráðir.
1. maí 2017
AFL Starfsgreinafélag sendir félagsmönnum baráttukveðjur í tilefni dagsins.
1. maí hátíðarhöld félagsins fara fram á eftirfarandi stöðum
Vopnafirði,
Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Kaffiveitingar. Tónlistaratriði
Ræðumaður: Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir
Borgarfirði eystri,
Hátíðardagskrá verður í Álfheimum kl. 12.00
Súpa og meðlæti.
Ræðumaður: Reynir Arnórsson
Seyðisfirði,
Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Herðubreið kl. 15:00.
Kaffiveitingar og skemmtiatriði.
Ræðumaður: Pálína Margeirsdóttir
Egilsstöðum,
Hátíðardagskrá verður á Hótel Héraði kl. 10.30
Morgunverður og tónlistaratriði.
Ræðumaður: Pálína Margeirsdóttir
Reyðarfirði,
Hátíðardagskrá verður í Safnaðarheimili Reyðarfjarðar kl. 15:30.
Kaffiveitingar og tónlist
Ræðumaður: Grétar Ólafsson
Eskifirði,
Hátíðardagskrá verður í Melbæ Félagsheimili eldri borgara kl. 14:00.
Kaffiveitingar og tónlistaratriði
Tónskóli Reyðarfjarðar
Ræðumaður: Grétar Ólafsson
Neskaupstað,
Hátíðardagskrá verður á Hildibrand hótel kl. 14 :00
Kaffiveitingar
Tónlistaratriði: Félag harmonikkuunnenda Neskaupstað
Ræðumaður: Sverrir Kristján Einarsson
Fáskrúðsfirði,
Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Skrúð kl. 15:00
Kaffiveitingar. 9. bekkur grunnskólans sér um kaffiveitingar.
Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar
Ræðumaður: Jökull Fannar Helgason
Stöðvarfirði,
Hátíðardagskrá í Saxa guesthouse kl. 15:00
Kaffiveitingar. Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar
Ræðumaður: Sigurður Hólm Freysson
Breiðdalsvík,
Hátíðardagskrá verður á Hótel Bláfelli kl. 14:00
Kaffiveitingar og tónlistaratriði.
Ræðumaður: Sigurður Hólm Freysson
Djúpavogi,
Hátíðardagskrá verður á Hótel Framtíð kl. 11:00,
Morgunverður og tónlistaratriði.
Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson
Hornafirði,
Hátíðardagskrá á Z Bistro kl. 14:00, kaffiveitingar
Lúðrasveit Hornafjarðar, leikhópur FAS, tónlistaratriði.
Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson
Símar - Innhringing til AFLs
Vegna flutnings á símstöð, er Aðalsímanúmer félagsins 4700300 einungis still á einn starfsmann, og hugsanlega erfitt að ná inn.
Ef þú þarft að ná í félagið vinsamlega hringið í beina númer starfsmanna:
4700316 Lilja, Egilsstöðum
4700310 Sigurbjörg, Reyðarfirði
4700306 Ingibjörg, Neskaupstað
4700318 Þorkell, Nöfn Hornafirði
4700303 Gunnar, Vopnafirði
Úthlutað í sumarhúsum
Úthlutað var í sumarhús AFLs á almennum félagsfundi í gærkvöld. Allir sem fengu úthlutað fengu SMS skeyti í gærkvöldi um að þeir hefðu tekið hús á leigu. Jafnframt hefur verið stofnuð kr 500 krafa í heimabanka viðkomandi og þarf að greiða hana innan 2ja sólarhringa. Það er til að staðfesta leiguna. Gjalddagi eftirstöðva leigunnar er síðan 4. maí.
Það er mikilvægt að fólk láti vita sem allra fyrst hyggist það ekki nota sumarhús sem því hefur verið úthlutað því fjölmargir eru á biðlista á ákveðnum tímabilum.
Eftir að úthlutun líkur og farið hefur verið yfir biðlista - verða laus hús sett á vefinn og eru þá opin fyrir alla - fyrstu kemur fyrstur fær. Húsin eru aðeins leigð í vikuleigur.
Fleiri greinar...
- Boðað er til aðalfundar AFLs Starfsgreinafélags 2017
- Skrifstofur lokaðar í dag!
- Skráning á Ársfund trúnaðarmanna AFLs 2017
- Aðalfundir deilda AFLs - Auglýsing
- Hækkun á leiguverði orlofsíbúða
- Myndasamkeppni
- Brunaþéttingar námskeið á Reyðarfirði
- Kjarasamningum ekki sagt upp
- Fullur sigur í héraðsdómi
- Innbrot og slæm umgengni
- Orlofsíbúð á spáni 2017
- Um þátttöku sjómanna í atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn
- Uwaga! Ważna informacja z Urzędu Pracy
- Important announcement from VMST
- Áríðandi tilkynning frá VMST
- Sjómannasamningur naumlega samþykktur - skip á leið á miðin!
- Kjarasamningur sjómanna og kaupskrá 2017
- Kynning og kosningar um kjarasamning sjómanna
- Samninganefnd sjómanna boðuð á fund!
- Aftur árangurslaus samningafundur!
- Nýtt alþingi fellur á fyrsta prófinu
- Orlofshús AFLs um páska!
- Óvissa um framhald: Sjómannasamningar í uppnámi
- Reynslunni ríkari göngum við til framtíðar
- Yfirlýsing frá Starfsgreina- sambandi Íslands