Á fundi trúnaðarráðs AFLs Starfsgreinafélags sem nú stendur yfir hefur verið samþykkt tillaga þar sem samninganefnd félagsins og Drífanda í Vestmannaeyjum er falið að hefja undirbúning aðgerða - þ.m.t. verkfalla í fiskimjölsverksmiðjum. Þá samþykktu samninganefnd AFLs fyrr í dag að skipa aðgerðarhóp til að undirbúa aðgerðir og skipuleggja.
Samkomulag við ALCOA
AFL og RSÍ hafa gegnið frá samkomulagi við Alcoa fjarðarál um greiðslur til starfsmanna á meðan unnið verður að gerð nýs kjarasamnings.
Samningurinn rann út 30. nóvember s.l.
Bræðslur: Viðræðum slitið
Kröfugerð SGS tilbúin
Kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands, þ.m.t. AFLs og annarra verkalýðsfélaga almenns verkafólks, verður lögð fram á fundi með Samtökum Atvinnulífsins nk. mánudag.
Tillaga er fulltrúar AFLs á Ársfundi ASÍ 2008 lögðu fyrir fundinn
Tillagan hlaut lítinn hljómgrunn annarra fulltrúa og ein eða
tvær setningar úr henni rötuðu í ályktun fundarins um kjaramál
Það eru erfiðir tímar, 30% hækkun launa? Óðaverðbólga og kaupmáttarskerðing? Þjóðarsátt með takmörkuðum hækkunum launa og samstöðu allra um enduruppbyggingu samfélagsins. Eru fyrirsagnir 1. tbl. fréttabréfs AFLs sem kom út samhliða Austurglugganum, sjá fréttabréfið.
Fréttabréf AFLs á fimmtudag
Fréttabréf AFLs kemur út sem kálfur í Austurglugganum og verður dreift á allt Austurland í þessari viku. Um er að ræða 4ra síðna blaðkálf og verður að þessu sinni fjallað um undirbúning kjarasamninga og birtur listi yfir þá samninga sem félagið er að vinna að samningum um.
Fleiri greinar...
- Fiskimjölsverksmiður: Samningaviðræður hafnar
- Ljósmyndarinn verðlaunaður
- Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orlofssjóðs AFLs 2010
- Stjórn AFLs mótmæli stefnubreytingu í heilbrigðismálum
- Námskeið á vegum AFLs
- Öflugt trúnaðarmannanámskeið AFLs
- Forsetabréf - Upp úr hjólförunum
- Tvö ár í næsta ársfund ASÍ?
- Samningaviðræður hafnar við Alcoa.
- Mótmælum niðurskurði á HSA