AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Heilsa og lífsstíll

thumb_lifsstillAfl býður félagsmönnum sínum á námskeiðið Heilsa og lífstíll og enn eru nokkur pláss laus. Markmið námskeiðsins er að stuðla að heilsusamlegum lífstíl með fræðslu um hollt fæði, hreyfingu og heilbrigði. Hvernig byrjum við að hreyfa okkur? Hvernig breytum við mataræði? Hvernig látum við hreyfingu og hollt mataræði verða hluta af daglegu lífi? Fjallað er um hreyfingu og hvernig virkni eykur andlega, líkamlega og félagslega vellíðan. Námskeiðið er í tíu skipti,

Lesa meira

Jól og Áramót umsóknarfrestur

thumb_grenilundur2stofaUmsóknir um íbúðir fyrir jóla og áramótatímabilið þurfa að hafa borist til okkar fyrir 31.október n.k. Úthlutun fer fram 2. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað og stefnt er að því að svör hafi borist umsækjendum fyrir miðjan nóvember.
umsóknareyðublað

Lesa meira

Kjarasamningur fyrir smábáta samþykktur

thumb_smabataAtkvæðagreiðslu um kjarasamningi milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands Smábátaeigenda er lokið og voru atkvæði talin í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í dag.
Samningurinn var samþykktur af báðum aðilum. Hjá aðildarfélögum Sjómannasambandsins fór atkvæðagreiðslan þannig að 64,3% þeirra sem afstöðu tóku samþykktu samninginn, en 35,7% sögðu nei. Samkvæmt framansögðu er því kominn á samningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands smábátaeigenda.
Kjarasamning SSÍ, FFSÍ, VM og Landsambands Smábátaeigenda 2012-29-08

Lokaður sími

Símakerfi AFLs Starfsgreinafélags er enn óvirkt eftir breytingar sem unnið var að um helgina. Vonir standa til að samband komist á um hádegi.  Félagsmönnum er bent á að nota tölvupóst eftir því sem hægt er varðandi erindi við starfsmenn - og á hér á heimasíðunni undir flipanum "Um AFL"  er listi yfir starfsmenn og farsímanúmer þeirra.

Ljósmyndasamkeppni sumar 2012

thumb_reykjaskogur2012Guðbjörg Guðlaugsdóttir hlaut fyrstu verðlaun i Ljósmyndasamkeppni AFLs sumarið 2012 fyrir mynd sína af fjölskyldunni sem tekin var í vikudvöl þeirra í Reykjaskógi. Guðbjörg er í fæðingarorlofi en mætti á vinnustað sinn sem er veitingarstaðurinn Víkin, til að veita verðlaununum viðtöku.
Myndin var tekin á timer stillingu af tveggja ára syni hennar, sem skýrir einstakt sjónarhrorn myndarinnar.

Lesa meira

Símar félagsins orðnir virkir

3cxSímar félagsins ættu að vera komnir í lag, þökkum tillitsemi og þolinmæði félagsmanna meða innleiðing nýja kerfisins hefur átt sér stað.

Lesa meira

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi