Jól og Áramót umsóknarfrestur
umsóknareyðublað
Kjarasamningur fyrir smábáta samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamningi milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands Smábátaeigenda er lokið og voru atkvæði talin í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í dag.
Samningurinn var samþykktur af báðum aðilum. Hjá aðildarfélögum Sjómannasambandsins fór atkvæðagreiðslan þannig að 64,3% þeirra sem afstöðu tóku samþykktu samninginn, en 35,7% sögðu nei. Samkvæmt framansögðu er því kominn á samningur milli Sjómannasambands Íslands og Landssambands smábátaeigenda.
Kjarasamning SSÍ, FFSÍ, VM og Landsambands Smábátaeigenda 2012-29-08
Lokaður sími
Ljósmyndasamkeppni sumar 2012
Guðbjörg Guðlaugsdóttir hlaut fyrstu verðlaun i Ljósmyndasamkeppni AFLs sumarið 2012 fyrir mynd sína af fjölskyldunni sem tekin var í vikudvöl þeirra í Reykjaskógi. Guðbjörg er í fæðingarorlofi en mætti á vinnustað sinn sem er veitingarstaðurinn Víkin, til að veita verðlaununum viðtöku.
Myndin var tekin á timer stillingu af tveggja ára syni hennar, sem skýrir einstakt sjónarhrorn myndarinnar.
Símar félagsins orðnir virkir
Fleiri greinar...
- Félagsmenn athugið
- Atkvæðagreiðsla um kjarasamning.
- Húsnæði – mannréttindi ekki forréttindi
- Starfsdagur grunnskólastarfsmanna
- Sumarbústaðir Einarsstaðir, Klifabotn og Illugastaðir
- Kjarasamningur Sjómannasambandsins og Landssambands smábátaeiganda.
- Atvinnulífssýningin "Okkar samfélag"
- Bókagjöf!
- Vinnur þú á gistihúsi eða veitingastað í sumar?
- Orlofsuppbót greidd?