Í þjónustu við atvinnuleitendur á Austurlandi
Launafólkið fær alltaf reikninginn!
Reikningurinn verður sendur á launafólk – og það vitið þið sem hér eruð. Reikningarnir eru alltaf sendir á launafólk. Því er mikilvægt í umræðu næsta árs að verkalýðshreyfingin hafi afskipti af stjórnmálaumræðu sem víðast – inni í flokkunum og í grasrótarsamtökum og sem víðast – og að við reynum að koma sjónarmiðum okkar að – því ella er hætta á því að á næstu misserum verði sumu af fólkinu í landinu réttar miklar eignir – og sumu af fólkinu í landinu sendur reikningurinn fyrir.
Hér fyrir neðan er 1. maí ávarp AFLs Starfsgreinafélags í heild.
Vinnum ekki á 1. maí
Á aðalfundi AFLs á laugardag kom fram í umræðum mikil óánægja með það hversu víða væri unnið á 1. maí og var formanni falið að beita sér í málinu í framtíðinni. Miðstjórn ASÍ fjallaði um sama mál á miðstjórnarfundi í síðustu viku og samþykkti eftirfarandi áskorun:
"Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega fyrirætlunum verslanamiðstöðva að hafa búðir opnar á 1. maí, baráttudegi verkalýðsins. Dagurinn er frídagur verslunarmanna eins og alls annars launafólks á Íslandi og hefur verið svo um áratugaskeið. miðstjórnin fordæmir allar tilraunir til að breyta þessu."
Höfnum pólitískum afskiptum af rammaáætlun
1. maí 2012 - Vinna er velferð
1. maí hátíðarhöld félagsins fara fram á eftirfarandi stöðum
Fleiri greinar...
- Aðalfundi AFLs lokið
- Laus tímabil í sumarhúsum félagsins sumar 2012
- Aðalfundarboð
- Aðalfundur verslunarmannadeildar
- Fiskveiðifrumvörp: Getum ekki mælt með frumvarpi um fiskveiðistjórnun
- Aðalfundar Iðnaðarmannadeildar AFLs
- Til að taka réttar ákvarðanir þarf réttar upplýsingar.
- Aðalfundur verkamannadeildar AFLs Starfsgreinafélags
- Orlofsbæklingur kominn út
- Laus tíma bil á LaMata Spáni