Laus tímabil í sumarhúsum félagsins sumar 2012
Úthlutun hefur átt sér stað í sumarbústöðum félagsins og eiga allir þeir sem sóttu um að vera komnir með tilkynningu þess efnis hvort þeir hafi fengið úthlutað því tímabili sem þeir óskuðu eftir eða ekki. Því miður eru alltaf einhvejir sem ekki fá óskatímabil og einnig eru einhver tímabil sem ganga af, að þessu eru laus tímabil að:
Aðalfundur verslunarmannadeildar
Aðalfundur verslunarmannadeildar AFLs Starfsgreinafélags verður haldinn 23. apríl 2012 kl. 19:30 – að Víkurbraut 4, Hornafirði.
Dagskrá
Dagskrá
Aðalfundar Iðnaðarmannadeildar AFLs
Boðað er til aðalfundar Iðnaðarmannadeildar AFLs Starfsgreinafélags 23. apríl kl: 20.00, að Búðareyri 1 Reyðarfirði.
Aðalfundarboð
Boðað er til aðalfundar AFLs Starfsgreinafélags 2012
Laugardaginn 28 apríl klukkan 15:00 á Hornafirði
Laugardaginn 28 apríl klukkan 15:00 á Hornafirði
Fiskveiðifrumvörp: Getum ekki mælt með frumvarpi um fiskveiðistjórnun
Stjórn AFLs Starfsgreinafélags fjallaði á fundi sínum í gærkvöld um frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnun og um auðlindaskatt á sjávarútveg. Hér að neðan er ályktun stjórnar AFLs.
Fleiri greinar...
- Til að taka réttar ákvarðanir þarf réttar upplýsingar.
- Aðalfundur verkamannadeildar AFLs Starfsgreinafélags
- Orlofsbæklingur kominn út
- Laus tíma bil á LaMata Spáni
- Ársfundur trúnaðarmanna 2012
- Helgardvöl á Einarsstöðum
- Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til sjóðfélagafunda
- Torrevieja, La Mata, Spáni 29. feb – 31. okt. 2012.
- Sameiginlegt trúnaðarmannanámskeið
- Stapi: Skýrsla rannsóknarnefndar