Starfsmenn fiskimjölverksmiðja á viðbótarnámskeið.
Þessa dagana sitja starfsmenn fiskimjölverksmiðja viðbótarnám fyrir starfsmenn í verksmiðjunum, en námið er samningsbundið og hluti af kjarasamningum þeirra frá í vor. Að námi loknu fá starfsmenn hækkun á launum í samræmi við ákvæði samningsins.
Myndin er tekin af starfsmönnum Sinneyjar Þinganess og Loðnuvinnslunnar á námskeiðinu.
ASÍ hafnar skattlagningu á lífeyrissjóði
Meðaltekjur AFLs félaga 436.000
Stapi Lífeyrissjóður: Engin samvinna um fjármögnun
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs ákvað á fundi sínum í dag að sjóðurinn muni draga til baka þátttöku sína í viljayfirlýsingu um fjármögnun á Landspítalanum, verði af áformum stjórnvalda um skattlagningu á lífeyrissjóðina.
Þetta er ekki ríkisstjórn vinnandi fólks
Á fundi stjórnar AFLs í gærkvöld var eftirfarandi ályktun samþykkt. Í henni er fyrirhugaðri skattlagningu á lífeyrissjóði almenns launafólk mótmælt svo og skattlagningu á inngreiðslur í séreignasparnað. Þá er svikum á samningi um hækkun almannatryggingabóta mótmælt og aðför að afkomu langtímaatvinnuleitenda. Ályktunin er í heild hér að neðan:
Fleiri greinar...
- Niðurstaða umfangsmikillar viðhorfskönnunar birt í dag
- 16% fengu ekki kauphækkun - 30% hafa áhyggjur af fjármálum
- Samningur við Keahotel
- Samfélagslegt tap vegna svartrar vinnu smærri fyrirtækja 13,8 milljarðar á ári
- Búið að draga!
- Önnur verðlaun
- Verðlaunaafhendinga myndasamkeppni sumarsins 2011
- Ályktun kjaramálaráðstefnu verkamannadeildar
- Umsóknarfrestur íbúða um jól og áramót 2011/2012
- Lokun húsa á Einarsstöðum