Tilmæli frá SGS vegna verkfalls
Starfsgreinasamband Íslands hefur sent aðildarfélögum tilmæli um að félögin kynni félagsmönnum er starfa á leikskólum viðmiðunarreglur Kennarasambandsins vegna verkfalls leikskólakennara. AFL Starfsgreinafélag birti í gær helstu viðmiðanir og félagið er í góðu sambandi við félagsmenn sína á leikskólum og hefur beint því til félagsmanna að virða leiðbeiningar KÍ og verkfallsvarða. Hér að aftan fer erindi SGS til aðildarfélaga.
Stapi lífeyrissjóður endurheimti kröfuna
Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag hefur Stapi Lífeyrissjóður endurheimt kröfu sína á Straum Burðarás (nú ALMC hf) að verðmæti um 5,2 milljarða króna, sem um tíma var talin glötuð með því að lögmaður lífeyrissjóðsins lýsti kröfunni of seint í þrotabú bankans.
Atkvæðagreiðsla um "sveitarfélagasamning"
Göngum ekki í störf annarra í verkfalli
AFL Starfsgreinafélag hvetur félagsmenn sína er starfa á leikskólum til að virða verkfall Félags Leikskólakennara í hvívetna. Þannig beinir félagið tilmælum til félagsmanna að ganga ekki í störf leikskólakennara og kynna sér leiðbeiningar sem birtar eru hér að aftan.
AFL lýsir fyllsta stuðningi við leikskólakennara í kjarabaráttu sinni.
Samningur við sveitarfélög samþykktur
Fleiri greinar...
- Kynningar kjarasamningi AFLs við sveitafélögin
- Skrifað undir samning við sveitarfélögin.
- ALCOA samningur samþykktur
- Ríkissamningur samþykktur.
- Kjarasamningar við SA taka gildi.
- Launamál ungmenna sem starfa hjá sveitarfélögum.
- Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Alcoa.
- Almennur kynningarfundur um samning ALCOA
- AFL og RSÍ semja við ALCOA
- Slitnað upp úr kjaraviðræðum milli Starfsgreinasambands Íslands og sveitarfélaganna