Starfsdagur grunnskólastarfsmanna
14. september nk. í húsnæði félagsins að Búðareyri 1, Reyðarfirði. Félagsmenn FOSA eru velkomnir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 4700 303. Við munum aðstoða við
að skipuleggja ferðir frá þéttbýlisstöðum félagssvæðisins.
Eins og áður verða fróðleg erindi um skólastarfið og önnur mál. Við bjóðum síðan upp á
kvöldverð að dagskrá lokinni.
Sumarbústaðir Einarsstaðir, Klifabotn og Illugastaðir
Kjarasamningur Sjómannasambandsins og Landssambands smábátaeiganda.
AFL er aðili að samningum í gegn um sjómannasambandið. Samningurinn fer í kynningu og atkvæðagreiðslu á næstunni. sjá nánar Kjarasamningur 2012
Atvinnulífssýningin "Okkar samfélag"
Um helgina tók AFL Starfsgreinafélag þátt í atvinnulífssýningunni "Okkar samfélag" sem fram fór í Egilsstaðaskóla. AFL var með kynningu á starfsemi félagsins ásamt 80 fyrirtækjum og stofnunum sem einnig tóku þátt og sýndu hvað í þeim býr, margir nýttu sér tækifærið og kynntu sér sprotafyrirtæki, hugmyndaríkt handverk og gæddu sér á afurðum matvælafyrirtækja á svæðinu.
Bókagjöf!
Nýverið barst AFLi Starfsgreinafélagi höfðingleg bókargjöf. Um er að ræða í töluverðu magni, bæði kiljur, skáldsögur og ævisögur. Bækurnar munu verða félagsmönnum AFLs góð afþreying í sumarbústöðum félagsins á Einarsstöðum, Klifabotni í Lóni og á Illugastöðum.
Gefandinn er Jósep Hjálmar Jósepsson Vopnafirði og kann félagið honum bestu þakkir fyrir.
Vinnur þú á gistihúsi eða veitingastað í sumar?
Hafa ber í huga að allir sem vinna á slíkum stöðum eiga að bera vinnustaðaskírteini, þar sem fram kemur nafn og kennitala starfsmanns og fyrirtækis.
Atriði sem vert er að hafa í huga (úr kjarasamningum):
- Þeir sem verða 16 eða 17 ára á árinu eiga strax að fá greitt miðað við 16 eða 17 ára í taxta, en þegar menn verða 18 ára er miðað við afmælisdaginn.
- 22 ára lífaldur jafngildir starfsaldri eftir eitt ár.
Fleiri greinar...
- Orlofsuppbót greidd?
- Nýtt tæki til að uppræta launamun kynjanna.
- Heimsókn frá Færeyjum
- Vinnustaðaeftirlit skilar árangri
- Í þjónustu við atvinnuleitendur á Austurlandi
- Höfnum pólitískum afskiptum af rammaáætlun
- Launafólkið fær alltaf reikninginn!
- 1. maí 2012 - Vinna er velferð
- Vinnum ekki á 1. maí
- Aðalfundi AFLs lokið
- Laus tímabil í sumarhúsum félagsins sumar 2012
- Aðalfundarboð
- Aðalfundur verslunarmannadeildar
- Fiskveiðifrumvörp: Getum ekki mælt með frumvarpi um fiskveiðistjórnun
- Aðalfundar Iðnaðarmannadeildar AFLs
- Til að taka réttar ákvarðanir þarf réttar upplýsingar.
- Aðalfundur verkamannadeildar AFLs Starfsgreinafélags
- Orlofsbæklingur kominn út
- Laus tíma bil á LaMata Spáni
- Ársfundur trúnaðarmanna 2012
- Helgardvöl á Einarsstöðum
- Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til sjóðfélagafunda
- Torrevieja, La Mata, Spáni 29. feb – 31. okt. 2012.
- Sameiginlegt trúnaðarmannanámskeið
- Stapi: Skýrsla rannsóknarnefndar