Hæstiréttur staðfestir dóm
Almenningur hefur skömm á stjórnvöldum
Á stjórnarfundi AFLs Starfsgreinafélags í gærkvöld var eftirfarandi ályktun samþykkt:
Opið á Reyðarfirði
Fundarferð formanns AFLs
Formaður AFLs, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, leggur á miðvikudag í fundaferð um félagssvæði AFLs. Áformaðir eru tugir funda og heimsókna á vinnustaði auk almennra félagsfunda á flestum þéttbýlisstöðum félagssvæðisins. Framkvæmdastjóri AFLs, Sverrir ALbertsson, verður frummælandi á fundunum ásamt Hjördísi.
Dagskrá fundanna er birt hér að neðan svo og fundarstaðir og tími.
Breytingar á staðgreiðslu um áramót:
Skatthlutfall í staðgreiðslu hækkar úr 35,72% í 37,2%
Persónuaflsáttur hækkar úr 34.034 kr.í 42.205 kr.
Sjómannaafsláttur hækkar úr 874 kr. í 987 kr. á dag.
Frítekjumark barna fædd 1994 og síðar er óbreytt 6% af tekjum umfram 100.745
Tryggingagjald er óbreytt 5,34%
Fleiri greinar...
- Opið á Reyðarfirði
- Skrifstofa AFLs á Reyðarfirði lokuð næstu daga.
- Þátttaka sjómanna AFLs góð
- Annáll AFLs 2008
- Aðalfundur sjómannadeildar AFLs
- Atkvæðagreiðsla um kjarasamning AFLs við Launanefnd sveitarfélaga.
- Aðalfundur sjómannadeildar AFLs
- Kynning á kjarasamningi
- Samningar sjómanna.
- Samfélagsstyrkir ALCOA