ASÍ: Greiðsluvandi heimila
Ályktun miðstjórnar ASÍ um greiðsluvanda heimilanna:
Stjórn AFLs um Stapa Lífeyrissjóð
Stjórn AFLs Starfsgreinafélags hélt í hádeginu fund um málefni Stapa Lífeyrissjóðs, en mistök lögmanns lífeyrissjóðsins urðu til að kröfu sjóðsins á hendur Straumi Burðarás að upphæð fjórum milljörðum króna, var lýst eftir að kröfulýsingarfrestur rann út. Fulltrúi AFLs í stjórn Stapa skýrði stöðu mála í sjóðnum. Að umræðum loknum samþykkti stjórn AFLs eftirfarandi:
Siðferði og enduruppbygging
Árleg kjaramálaráðstefna AFLs Starfsgreinafélags verður haldin 19. sept. nk. í húsnæði félagsins á Reyðarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar að þessu sinni er helguð "Siðferði og enduruppbyggingu". Kjaramálaráðstefnan er ætluð félagsmönnum AFLs og gestum en hámarksfjöldi þátttakenda er 75 manns.
Sjá drög að dagskrá og nánari umfjöllun.
Atvinnuöryggi og kjarasamningar
Alvarleg mistök lögmanns Stapa lífeyrissjóðs
Stjórn AFLs Starfsgreinafélags mun halda símafund í hádeginu í dag til að ræða málefni Lífeyrissjóðsins Stapa, en fyrir mannleg mistök lögmannsskrifstofu sjóðsins láðist að lýsa fjögurra milljarða króna kröfu vegna nauðasamninga Straums banka.
Fleiri greinar...
- Samningar við ríki samþykktur
- AFL staðfestir samning
- Atkvæðagreiðslur.
- Hækkun Launataxta.
- Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögum athugið!
- AFL semur við sveitarfélögin!
- SGS semur við ríkið!
- Fundur hjá samninganefnd AFLs
- Stöðugleikasáttmáli - Samninganefnd AFLs boðuð
- Samninganefnd AFLs í viðbragðsstöðu!