Kaupskrá sem gildir frá 1. mars 2014
Þrátt fyrir að kjarasamningar milli SSÍ og LÍÚ séu enn lausir féllust fulltrúar LÍÚ á, eins og undanfarin ár, að hækka kauptryggingu og aðra kaupliði hjá sjómönnum um þá hlutfallshækkun sem um samdist á almennum vinnumarkaði. Kauptrygging sjómanna og aðrir kaupliðir hækka því um 2,8% frá og með 1. mars 2014. Meðfylgjandi í viðhengi er ný kaupskrá sem gildir frá 1. mars 2014. Kaupskrá sjá hér
Launahækkun 1. mars hjá starfsmönnum sveitarfélaga.
Samningurinn rennur út þann 30. apríl n.k.
Undirbúningsvinna við mótum krafna er á lokastigi.
Samningur vegna bændabýla
Þann 18. mars 2014 var undirritaður nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn. Starfsmenn, sem starfa við ferðaþjónustu í smærri stíl geta einnig fallið undir gildissvið samningsins enda sé það samþykkt af hálfu viðkomandi stéttarfélags.
Alcoa samningur felldur
78,4% greiddu atkvæði | |
39,9% sögðu já | |
57,3% sögðu nei | |
2,8%. Auðir og ógildir |
Bræðslusamningar samþykktir
Verslunarmenn samþykka sáttatillögu.
Talið var í dag í póstatkvæðagreiðslu um sáttatillögu hjá verslunarmönnum í AFLi.
Af 164 sem voru á kjörskrá tóku 33 þátt eða rúm 20%
Já sögðu 28 eða tæp 85%
Nei sögðu 3 eða rúm 15%
Kjarasamningur er því kominn á hjá verslunamönnum félagsins og gildir samningurinn frá 1. febrúar s.l. til loka febrúar 2015
Fleiri greinar...
- Kjörfundur um ALCOA samning
- Kynningarfundir um nýgerða kjarasamninga
- Verslunarmenn í AFli semja
- Skrifað undir. kjarasamning við Alcoa
- Nærum okkur vel!
- Orlofsíbúð AFLs á Spáni
- Páskaúthlutun páskavikuna 16. - 23. apríl. 2014
- Launahækkun – ólokin mál og framtíðin!
- Almennur félagsfundur í verslunarmannadeild.
- AFL samþykkir og fellir nýgerða kjarasamninga
- Atkvæðagreiðslu að ljúka
- Fjarðabyggð fellur frá áður boðuðum hækkunum á gjaldskrá.
- Stefnir í góða kjörsókn
- Miðstjórn ASÍ - Hækkið ekki!
- Kynningarfundir og afgreiðsla á nýgerðum kjarasamningum
- Öryggisverðir og skúringar
- Afgreiðsla AFLs á kjarasamningunum
- Lykilatriði kjarasamninganna
- Gleðileg jól
- Sjómannadeild aðalfundur 28. des. kl. 14:00
- Verkalýðsfélög eiga að taka afstöðu
- Sveitarfélög - engar hækkanir
- Launafólki ögrað til átaka
- "Norðfjarðargöng" samningur gerður við Metrostav
- Sömu laun fyrir sömu vinnu. Sambærileg kjör fyrir sambærileg störf