Kynningarfundir um nýgerða kjarasamninga
AFL og RSÍ munu í vikunni kynna nýgerða kjarasamninga við ALCOA Fjarðaál. Kynningarfundirnir eru auglýstir nánar á verksmiðjulóðinni.
Kynningarfundur vegna nýgerðs kjarasamnings Verslunarmannadeildar AFLs verður mánudaginn 3. mars kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Víkurbraut 4, Höfn. Ef óskað er kynningar á samningnum víðar þarf að hafa samband við skrifstofur félagsins.
Verslunarmenn í AFli semja
Skrifað undir. kjarasamning við Alcoa
Nærum okkur vel!
Orlofsíbúð AFLs á Spáni
Umsóknarfrestur um orlofsdvöl í íbúð félagsins við Alicante. Íbúðin er í úthverfi bæjar sem heitir Torrevieja og er í u.þ.b. 30 mín akstursfjarlægð frá Alicante. Í húsinu eru 3 svefnherbergi og rúm fyrir 8 manns. Allur annar búnaður er í húsinu (handklæði, rúmföt og stranddót) Leigt er í hálfan mánuð í einu og er leiga 54.000,- fyrir félagsmann.
Fyrstur kemur fyrstur fær!
1. apríl - 15. apríl, 15. apríl - 29. apríl, 29. apríl -13. maí, 13. maí - 27. maí.
Páskaúthlutun páskavikuna 16. - 23. apríl. 2014
Páskaúthlutu og umsóknafrestur fyrir orlofshús félagsins á Einarsstöðum, Illugastöðum og Klifabotni í Lóni, fyrir páskavikuna 16. - 23. apríl. 2014. Umsóknarfrestur er til 26. mars. Úthlutun verður 27. mars. Hér má nálgast Umsóknareyðublað
Fleiri greinar...
- Launahækkun – ólokin mál og framtíðin!
- Almennur félagsfundur í verslunarmannadeild.
- AFL samþykkir og fellir nýgerða kjarasamninga
- Atkvæðagreiðslu að ljúka
- Fjarðabyggð fellur frá áður boðuðum hækkunum á gjaldskrá.
- Stefnir í góða kjörsókn
- Miðstjórn ASÍ - Hækkið ekki!
- Kynningarfundir og afgreiðsla á nýgerðum kjarasamningum
- Öryggisverðir og skúringar
- Afgreiðsla AFLs á kjarasamningunum
- Lykilatriði kjarasamninganna
- Gleðileg jól
- Sjómannadeild aðalfundur 28. des. kl. 14:00
- Verkalýðsfélög eiga að taka afstöðu
- Sveitarfélög - engar hækkanir
- Launafólki ögrað til átaka
- "Norðfjarðargöng" samningur gerður við Metrostav
- Sömu laun fyrir sömu vinnu. Sambærileg kjör fyrir sambærileg störf
- Lamb Inn, Öngulsstöðum Eyjafjarðarsveit,
- Desemberuppbót 2013
- Ódýrt flug fyrir félagsmenn AFLs
- Verðbólgan er þér að kenna!
- Yfirlýsing frá samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands vegna kjaraviðræðna SGS við SA
- Gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga ?
- Vinningshafar Viðhorfskönnunar