AFL starfsgreinafélag

Til góðra verka

 

AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag AFL starfsgreinafélag

Sumarlokun á Vopnafirði

SmábátarVegna sumarleyfa starfsfólks verður frystihúsi HB Granda á Vopnafirði lokað í 5 vikur í sumar. á vef HB Granda segir "Að Sögn Torfa Þ. Þorsteinssonar, framleiðslustjóra landvinnslunnar hjá HB Granda, hefst sumarlokun í frystihúsinu á Vopnafirði þann 4. júlí nk. en vinnsla hefst að nýju 11. ágúst".

Kjarasamningur við ríki samþykktur

Atkvæðagreiðslu um samkomulag Starfsgreinasambands Íslands f.h. aðildarfélaga sinna, við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, um breytingar á kjarasamningi aðila, sem skrifað var undir 26. maí s.l., lauk nú upp úr hádeginu. Samkomulagið var samþykkt.

Lesa meira

Fundað á suðurfjörðum

djlpivogur060608_0alexAleksandra Wójtowicz, pólskumælandi starfsmaður AFLs fór ásamt öðrum starfsmanni félagsins um Stöðvarfjörð, Breiðdalsvík og Djúpavog í dag og heimsótti vinnustaði. Hjá Vísi hf. á Djúpavogi var nægt hráefni og mikil vinna - svo og við beitingu. Þá var leikskólinn heimsóttur. Á Breiðdalsvík var í dag unnið við vinnslu tilbúinna fiskrétta.

Lesa meira

Yfirtrúnaðarmaður í ALCOA

talin_atkvi

Í gærkvöld var formlegur stofnfundur Fulltrúaráðs starfsmanna í álveri ALCOA Fjarðaáls á Reyðarfirði. Formenn AFLs og Rafiðnaðarsambands Íslands sátu fundinn ásamt starfsmönnum félaganna auk trúnaðarmanna og öryggistrúnaðarmanna.

Lesa meira

ALCOA Ástralíu - "force majeure"

Vegna sprengingar í "Apache Energy's Varanus Island " orkuverinu í Ástralíu hefur ALCOA Ástralíu neyðst til að tilkynna viðskiptavinum um seinkun á afhendingu framleiðslu og bera við "force majeure" sem þýðir að ekki sé unnt að standa við gerða samninga af ástæðum sem enginn fær ráðið við, s.s. vegna náttúruhamfara, stríðsátaka eða annarra aðstæðna sem ekki verða fyrirséðar.  (ALCOA fréttatilkynning)

Ekkert frí hjá stjórninni

stjrnarfundurStjórn AFLs fær lítið sumarfrí. Í gærkvöld var 15. stjórnarfundur félagsins á um það bil 13 mánuðum haldinn og næsti boðaður 9. júlí og tilkynnti Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs, að ekkert sumarfrí yrði gefið og fundað reglulega í sumar.

Lesa meira

einn rettur logo 002            VIRK starfsendurhæfingasjóður     vertuaverdi