Síldarvinnslan greiðir út 700 millj. kr. arð
í fréttatilkynningu er Síldarvinnslan á Neskaupstað sendi frá sér fyrir páska kemur fram að greiddur verður út arður að upphæð $ 5,6 milljónir eða um kr. 716.000.000. Arðurinn verður greiddur 9. apríl. Samherji á rösklega þriðjungshlut í Síldarvinnslunni, Gjögur hf. svipaðan hlut og Snæfugl og Samvinnufélag útgerðarmanna rösklega 10 % hlut hvort félag og aðrir hluthafar undir 10% hluta. Frétta tilkynning SVN er birt hér að neðan.
Ársfundur trúnaðarmanna AFLs
AF hverju tekur langan tíma að innheimta launin mín?
Skrifstofur AFLs illa merktar
Á ársfundi trúnaðarmanna AFLs Starfsgreinafélags 2010 sem lauk í gær fóru trúnaðarmenn félagsins yfir starfið og skoðuðu fortíð, nútíð og framtíð. Almenn ánægja var meðal trúnaðarmanna félagsins með starfssemina en þó bárust nokkrar ábendingar til stjórnenda félagsins. Þar á meðal bentu margir trúnaðarmenn á að verulega vantaði upp á að skrifstofur félagsins væru nægilega vel merktar og að í raun hefði ekkert verið gert í merkingum félagsins síðan það varð til með sameiningu eldri félaga- eða síðan 2007.
Launahækkanir?
Fleiri greinar...
- Dagskrá Ársfundar trúnaðarmanna
- Silfursmíði og handverkssýning
- Fisktækninám: Veiðar, vinnsla og eldi
- Áskiljum okkur rétt til aðgerða
- Mikil vonbrigði með þróun efnahagsmála
- Ársfundur í undirbúningi
- Úthlutað í Spánaríbúð AFLs
- Sjálfkjörið í samninganefnd við ALCOA
- Vöfflukaffið vel sótt
- Fjölmennur fundur um kvótamál