Formannafundur SGS
Stapi lækkar vexti um 0,5%
Stjórn Lífeyrissjóðsins Stapa ákvað á fundi sínum í morgun að lækka vexti á lánum til sjóðsfélaga um hálft prósent.
Að sögn Sigurðar Hólm Freyssonar, fulltrúa AFLs í stjórn sjóðsins, var þessi ákvörðun tekin samhljóða af öllum stjórnarmönnum.
Ekki liggur enn fyrir hversu miklu tjóni sjóðurinn hefur orðið fyrir í yfirstandandi efnahagshremmingum.
Aðgerðahópur á miðausturlandi
Fulltrúar AFLs, VR, Fljótsdalshéraðs, Fjarðabyggðar, Vinnumálastofnunar Austurlandi, Þekkingarnets Austurlands og Starfsendurhæfingar Austurlands, hittust nú seinnipartinn í dag og á fundinum var m.a. ákveðið að þessir aðilar myndu stilla saman strengi sína í þeim erfiðleikum sem búast má við á vinnumarkaði á miðausturlandi.
Ársfundur ASÍ
Gylfi hafði frá árinu 2001 verið framkvæmdastjóri ASÍ en hann kom fyrst til starfa hjá verkalýðshreyfingunni árið 1989, þá sem hagfræðingur Kjararannsóknarnefndar. Hann var hagfræðingur ASÍ frá 1992-1997 og framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. frá 1997-2001.
Engin sátt án skilyrða
Á stjórnarfundi AFLs Starfsgreinafélags sem var að ljúka, var samþykkt að félagið legði eftirfarandi tillögu fyrir ársfund Alþýðusambands Íslands sem hefst á morgun. Tillagan verður lögð fram undir liðnum efnahagsmál:
"Ársfundur Alþýðusambands Íslands samþykkir að fela forseta og miðstjórn ASÍ að undirbúa aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að því uppbyggingastarfi Íslensks efnahags-og atvinnulífs sem við blasir með því að skilgreina samningsmarkmið í samvinnu við aðildarsambönd- og félög Alþýðusambandsins.Verkalýðshreyfingin í naflaskoðun
Verkalýðshreyfingin þarf að fara faglega yfir sín mál á ársfundi ASÍ sem hefst á fimmtudag, segir Hjördís Þóra, formaður AFLs, en félagið lýkur undirbúningi fyrir þátttöku sína á ársfundi Alþýðusambandsins með stjórnarfundi annað kvöld. "Við þurfum að hverfa nær upprunanum nú þegar nýfrjálshyggjan hefur nánast lagt atvinnulíf landsins í rúst":
Fleiri greinar...
- Hvert fóru peningarnir?
- Íbúðir um jól og áramót
- Gæta þarf stöðu láglaunafólks
- Stefnumarkandi ákvörðun?
- Séreignasparnaður: Engin ástæða til að hætta
- Upplýsingar frá Alþýðusambandi Íslands
- Skrifstofur lokaðar - starfsmenn stilla saman strengi
- Trúnaðarráð AFLs boðað til fundar
- SGS: Formannafundi frestað
- Ráðvillt og dofin þjóð!
- Slegið á útrétta hönd
- "Munum sýna auðmýkt" - AFL skoðar veraldarvefinn
- Atvinnuöryggi: Alþjóðlegur baráttudagur
- Kortlagningu heimilda að ljúka!
- Leigjendur fórnarlömb gjaldþrota
- AFL: Símenntunarverðlaun 2008
- Miðstjórn ASÍ á Kárahnjúka
- Vinnusöm kjaramálaráðstefna að baki
- AFL Starfsgreinafélag ályktar um kjaramál
- Þokkaleg mæting á kjaramálaráðstefnu
- Athugasemd við frétt!
- Fyrsti ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands
- Samflot í sveitarfélagasamningunum?
- Starfsdagur grunnskólafólks - tvær skrifstofur lokaðar
- Þjóðarsátt - hvaða þjóðarsátt?